UM MÁMÍMÓ

GUÐLAUG ÁGÚSTA HALLDÓRSDÓTTIR

Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir listakona hefur unnið með textíl í fjölda ára.  Hún hefur tvinnað reynslu sína af rekstri í veitingageiranum saman við innanhúshönnun og listgrein sína.  Verkefnum í hönnun og tengdri þjónustu hefur fjölgað mjög að undanförnu og hér á vefnum má sjá árangurinn.

1986 eigandi Gauks á Stöng

1990 rekstrarstjóri á Hótel Loftleiðum

1995 Mámímó textíl

2000 Hönnun á NY space center

2005 Textíl sýning í Iðu

2012 Eigandi og rekstraraðili af veitingastaðnum Fish

2016 Mámímó býður upp á heildarþjónustu í hönnun

 

HEIM

VERKEFNI

ÞJÓNUSTA

UM MÁMÍMÓ

SAMBAND

GULLA